Parliamentary Elections
Alþingiskosningar fara fram á Íslandi 30. nóvember næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 7. nóvember 2024. Vegna framkvæmda við sendiráðið í Peking er nauðsynlegt að bóka tíma áður en mætt er til að kjósa. Vinsamlegast sendið allar fyrirspurnir til sendiráðsins í tölvupósti: [email protected] Frekari upplýsingar um Alþingiskosningarnar, framkvæmd þeirra og kjörlista er að finna á Ísland.is