Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2013

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Þingmál ríkisstjórnarinnar
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Hagstofu Íslands nr. 163/2007

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Staðan í makríldeilunni - fundur með M. Damanaki
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (framlenging bráðabirgðaákvæða)

Fjármála- og efnahagsráðherra
Minnisblað um verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2013

Utanríkisráðherra
EES-stækkun vegna Króatíu og nýr Þróunarsjóður EES-staða mála

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics