Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2024


Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Óbreyttir stýrivextir í maí

Utanríkisráðherra 
Staðfesting samninga um aðild Íslands og Noregs að samningi milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um loftferðir

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics