Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. nóvember 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / heilbrigðisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Samhæfing vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga

Innviðaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028

Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárlagafrumvarp 2024 – vinnulag við 2. umræðu

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls 2024-2027 og aðgerðaáætlun
2)Jarðhræringar við Svartsengi og ferðaþjónusta
3)Upplýsingaöflun vegna sölu á Icelandic Water Holdings hf. til erlendra fjárfesta

Menningar- og viðskiptaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Tilmæli UNESCO um siðferði gervigreindar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Undirskrift Artemis Accords samkomulagsins
2)Viðbrögð við mikilli aukningu netsvika



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics