Hoppa yfir valmynd

Viðburður í tilefni birtingar skýrslu OECD um greiningu á launamuni karla og kvenna í aðildarríkjum OECD

Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra í París og fastafulltrúi Íslands gagnvart OECD - mynd

Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart OECD, og Kristín Þóra Harðardóttir, lögfræðingur skrifstofu jafnréttismála hjá Forsætisráðuneytinu, tóku þátt þann 13. júní sl. í viðburði í tilefni birtingar skýrslu OECD um greiningu stofnunarinnar á launamuni karla og kvenna í aðildarríkjum OECD. Fjölluðu þær um helstu niðurstöður og áhrif jafnlaunavottunar á launamun á Íslandi.

Upptöku frá viðburðinum má finna hér.

 

 

  • Meðfylgjandi fréttamynd nr 1

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics