Hoppa yfir valmynd

Fundur utanríkisráðherra Íslands og Spánar

Kristján Andri Stefánsson sendiherra tók í morgun þátt í fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Josep Borell utanríkisráðherra Spánar sem fram fór til hliðar við fund mannréttindaráðs SÞ í Genf. Á fundinum voru rædd ýmis tvíhliða mál en Spánn er meðal okkar mikilvægustu vöruviðskiptamarkaða og fjölmargir Íslendingar eru þar búsettir.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics