Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samstarfsverkefni HA, HR og Austurbrúar ses um háskólastarfsemi á Austurlandi

Innviðaráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)

Utanríkisráðherra 
1) Nýr pakki þvingunaraðgerða ESB gegn Rússlandi
2) Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Vatnajökulsþjóðgarður- flutningur aðseturs og lögheimilis
2) Styrking og einföldun á stofnanaskipulagi ráðuneytisins

Menningar- og viðskiptaráðherra
Athuganir Samkeppniseftirlitsins vegna verðhækkana í kjölfar Covid-19 og stríðsátaka í Úkraínu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics