Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði jafnréttismála o.fl.
2) Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Ráðstöfun á hluta fjárheimilda Flugþróunarsjóðs

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Sameiginlegt kynningarátak um að verja störf og auka verðmætasköpun

Félags- og barnamálaráðherra
Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19  heimsfaraldurs

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics