Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Forsætisráðherra / innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Styrkur til umboðsmanns barna vegna fundar með grindvískum börnum

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Húsnæðismál Stjórnarráðsins

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Útgjaldaráðstöfun fjárlagafrumvarps 2025
2)Kjarasamningur undirritaður við Sameyki 12. júní 2024

Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Aðgerðir til að draga úr kostnaði vegna endurgreiðslna rannsókna- og þróunarkostnaðar

Félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra
Tillögur starfshóps um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Áherslur í málefnum gervigreindar: Áætlun íslenskra stjórnvalda til ársins 2026

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Endurnýjun samninga HVIN og MRN við 10 Fab Lab smiðjur á landsbyggðinni

Dómsmálaráðherra
Ný stefna Evrópusambandsins í málefnum útlendinga og alþjóðlegrar verndar

Samstarfsráðherra Norðurlanda
Mál ofarlega á baugi á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Uppfærð aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
2)Náttúrufræðistofnun - flutningur höfuðstöðva og lögheimilis
3)Jarðhitaleit á Reykjanesskaga: Staða og næstu skref



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics