Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. júlí 2009

Eftirfarandi mál voru rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármálaráðherra

1) Minnisblað um endurfjármögnun bankanna.

2) Minnisblað um viðbótarkostnað ríkisins vegna samkomulags um húsaleigubætur frá árinu 2008

Dóms- og kirkjumálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla nr. 15/1998

2) Minnisblað um aukin verkefni embættis sérstaks saksóknara

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics