Hoppa yfir valmynd

Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands

Skýrsla stýrihóps ráðuneytis og forstjóra nokkurra stofnana á sviði rannsókna og vöktunar með frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands. Tillögum stýrihópsins er ætlað að auka samstarf rannsóknastofnana ráðuneytins m.a. með það að markmiði að efla þekkingu á auðlindum íslenskrar náttúru og miðlun upplýsinga um hana.

Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands (pdf-skjal)

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics