Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Uppfærsla á aðgerðaáætlun um úrbætur á innviðum eftir samráð í Samráðsgátt
2) Aðgerðir vegna fjórðu iðnbyltingarinnar
3) Skýrsla um framkvæmd upplýsingalaga árið 2019

Heilbrigðisráðherra
Gjaldtaka fyrir skimun á landamærum

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Breytingar á skipuriti umhverfis- og auðlindaráðuneytisins

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Yfirlit yfir afléttingar ferðatakmarkana á innri landamærum Schengen

Dómsmálaráðherra
Landamæraeftirlit, Schengen og ýmis atriði varðandi fyrirkomulag hérlendis eftir 15. júní 2020

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Skyldur flugrekenda til að tryggja að forskráning farþega hafi átt sér stað

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics