Hoppa yfir valmynd

1100 Íslendingar sótt um Settled Status

Breska innanríkisráðuneytið hefur gefið út tölur um fjölda umsókna um Settled Status fyrir nóvembermánuð. Þar kemur fram að tæplega 50 nýjar umsóknir hafi borist frá íslenskum ríkisborgurum og er þá heildartala umsókna frá þeim hópi komin yfir eitt þúsund. Gera má ráð fyrir að töluverður fjöldi eigi enn eftir að sækja um en frestur rennur út 30. Júní 2021.

Ítarlegar upplýsingar um umsóknarferlið má finna á vef breska innanríkisráðuneytisins

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics