Hoppa yfir valmynd

Þjóðarópera - uppspretta nýsköpunar úr jarðvegi hefðar: Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu

Skýrsla þessi inniheldur meirihluta- og minnihlutaálit nefndar sem skipuð var til þess að meta kosti og galla stofnunar þjóðaróperu
í kjölfar setningar nýrra sviðslistalaga.

Ekki var samstaða í nefndinni og því inniheldur skýrslan tillögur beggja, auk ályktana sem nefndinni bárust.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gögn þessi og sjónarmið til hliðsjónar við frekari vinnslu málsins.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics