Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2022


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Kjarasamningar á opinberum vinnumarkaði – skipan samninganefndar ríkisins
2) Hálfsársuppgjör 2022

Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)

Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. september 2022 
2) Staðfesting samkomulags um þátttöku í Evrópustofnuninni um rekstur stórra upplýsingatæknikerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis 
3) Staðfesting samnings um þjónustuleigu loftfara frá árinu 2019 

Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (endurflutt)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda – slit/skipti skráningarskyldra aðila (endurflutt)

Dómsmálaráðherra 
1) Frumvarp til laga um landamæri
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga – alþjóðleg vernd

Heilbrigðisráðherra
1) Markvissar aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu vegna bótaréttar í tengslum við bóluefni (apabóla)

Heilbrigðisráðherra / Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fimm forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics