Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 5. september 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 
1)Þingsetning 154. löggjafarþings 12. september nk.
2)Drög að þingmálaskrá 154. löggjafarþings 2023-2024

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Skilvirkara og einfaldara umhverfi sjóða - aukið gagnsæi - betri nýting 
fjármuna

Heilbrigðisráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, lögum um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 og lögum um réttinidi sjúklinga nr. 74/1997 (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn óvæntra atvika) – endurflutt
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) – endurflutt
3)Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu) – endurflutt

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Fyrirhuguð uppfærsla á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Menningar- og viðskiptaráðherra
Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um brot Samskipa á samkeppnislögum

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics