Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júlí 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)

Stöðuskýrsla um framkvæmd framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar 2030

Fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Viljayfirlýsing um þátttöku ríkissjóðs í kostnaði vegna vatnsleiðslu til Vestmannaeyja

Innviðaráðherra
Ársreikningar sveitarfélaga fyrir árið 2022

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Hlutverk og áherslur HVIN í málefnum gervigreindar
2) Fyrirhuguð aðild Íslands að Artemis samkomulagi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Skýrsla starfshóps um mál á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins á Vestfjörðum
2) Sameining Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn

Utanríkisráðherra
Upptaka gerðar í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð þann 14. júlí 2023

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics