Nýtt Jafnréttisráð
Félagsmálaráðherra hefur skipað nýtt Jafnréttisráð, með vísan til 7. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 96/2000. Ráðið skipa eftirfarandi:
|
Nánari upplýsingar um Jafnréttisráð er að finna á heimasíðu Jafnréttisstofu.