Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. febrúar 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálaefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands vegna lagabreytinga o.fl. 

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um sjúklingatryggingu

Forsætisráðherra / innviðaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Staða mála á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga

Utanríkisráðherra
1)Staðfesting á samningi Íslands og ESB um þátttöku í sjóði Evrópusambandsins um landamæri og vegabréfsáritanir
2)Dvalarleyfishafar á Gaza – undirbúningur utanríkisráðuneytisins

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fjármagn fylgir nemendum óháð rekstrarformi háskóla

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Skipan starfshóps um endurskoðun laga nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun
2)Formlegt samstarf við Bandaríkin á sviði orku- og loftslagsmála


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics