Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 12. september 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 

Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðjudaginn 12. september 2023

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Skipun starfshóps um gerð tillögu um innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda þ.m.t. gerð fjármálaáætlunar og frumvarps til fjárlaga

Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 og aðgerðir til að draga úr útgjaldavexti 

Utanríkisráðherra
1)Röð valdarána í Mið- og Vestur- Afríku
2)Niðurstöður skoðunarkönnunar um alþjóðamál

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Skipun starfshóps um starfsumhverfi fyrirtækja á raforkumarkaði



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics