Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 200

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Aðfarir og skemmdarverk sem beinast gegn heimilum fólks

Iðnaðarráðherra

Aðgerðir varðandi innflutning á rafbílum

Heilbrigðisráðherra

Heimssótt af völdum inflúensu, H1N1

Utanríkisráðherra

Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-saminginn. Heimild ríkis- stjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 105- 119/2009

Dómsmála- og mannréttindaráðherra

Endurskoðun laga og reglna um málefni hælisleitenda.

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Erlendar skuldir Íslands

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics