Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júní 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 
1) Þingfrestun 152. löggjafarþings
2) Eftirfylgni með tillögum Flateyrarhóps
3) Úttekt skv. 36. gr. laga um Seðlabanka Íslands

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu 

Forsætisráðherra / utanríkisráðherra 
Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB: Forgangsmál 2022 - 2023

Innviðaráðherra
Skýrsla Byggðastofnunar um alvarlega stöðu sauðfjárræktar

Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins

Heilbrigðisráðherra
Staða bráðamóttöku Landspítala

Mennta- og barnamálaráðherra
Rammi um aðstoðarkerfi vegna styrks til atvinnuflugnáms á Íslandi


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics