Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Skipulag ráðherranefnda

2) Ráðherranefnd um ríkisfjármál

3) Endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands

4) Stuðningur við alþjóðlega ráðstefnu til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Heilbrigðisráðherra

Kaup Landspítala á tveim lungnavélum

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra

1) Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum Iðnaðarráðherra Viljayfirlýsing um atvinnuuppbyggingu í Þingeyjarsýslu

Utanríkisráðherra

1) Fullgilding samninga við Albaníu um vegabréfsáritanir og endurviðtöku

2) Gerð samnings í formi bréfaskipta um breytingu bókunar við samning milli Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum

Dómsmála- og mannréttindaráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum

2) Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna innan Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics