Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)

Dómsmálaráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála

Menningar- og viðskiptaráðherra
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 65/2015 um leigu skráningarskyldra ökutækja (tillögur OECD)

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012 (aldursfriðun húsa og mannvirkja)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics