Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Þingfrestun 151. löggjafarþings 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Bætt netöryggi í stafrænni umbyltingu á grunni eflds samstarfs

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Rafræn úthlutun tollkvóta

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 11. júní 2021

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics