Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Ráðstafanir vegna COVID-19

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Staða verkefna úr fjárfestingar- og uppbyggingarátaki 2020 og þróun í opinberri fjárfestingu
2) Sölumeðferð á eignarhlut í Íslandsbanka - staða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Staðan í viðræðum við Bretland um fríverslunarsamning


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics