Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. maí 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Starfshópur um hatursorðræðu
2) Heimsókn til Grænlands – næstu skref

Forsætisráðherra/ fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra
Tillögur starfshóps um húsnæðismál

Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Samhæfing aðgerða vegna innrásarinnar í Úkraínu

Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins

Fjármála- og efnahagsráðherra
Efnahagsleg áhrif fjölda flóttafólks og innflytjenda

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra
Innleiðing nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu

Mennta- og barnamálaráðherra
Stuðningur við Parísaryfirlýsingu heimsfundar um menntun á vegum UNESCO árið 2021

Dómsmálaráðherra
Almannavarnir - kvikusöfnun á Reykjanesi



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics