Hoppa yfir valmynd

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla

Nýlega var tilkynnt um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili.

Á þessu ári verður úthlutað 250 milljónum króna í tvenns konar styrki.

Umsóknarfrestur um báðar tegundir styrkjanna er til 15. ágúst 2019.

Nánari upplýsingar veitir Jakob Björnsson á Akureyrarsetri Orkustofnunar;   [email protected]   /  569 6083

Tags

7. Sjálfbær orka

Heimsmarkmiðin

7. Sjálfbær orka

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics