Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Þjóðfundur

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um fjölmiðla
2) Frumvarp til laga um breyting á höfundalögum (eintakagerð safna, VII. kafli (réttarfar, viðurlög, bótareglur), tsk.2001/29/EB, 2004/48/EB og 2006/123/EB)

Félags- og tryggingamálaráðherra
Minnisblað um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Minnisblað um Samgönguáætlun - Umhverfismál - Repja
2) Frumvarp til laga um samruna opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar

Efnahags- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics