Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 1. desember 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Samdráttur landsframleiðslu á 3. ársfjórðungi 2020
             
Heilbrigðisráðherra
Takmörkun á samkomum og skólastarfi vegna farsóttar

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Netöryggismál
2) Aukin framlög til varnarmála á Norðurlöndum og víðar

Dómsmálaráðherra
Staða Landsréttar og viðbrögð við dómi yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

Félags-og barnamálaráðherra
Starfshópur um stöðu heimilanna vegna COVID-19

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics