Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Mennta- og barnamálaráðherra
Aukning ofbeldishegðunar meðal barna

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Niðurstöður könnunar á einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst

Matvælaráðherra
1)Stefnumótun í lagareldi
2)Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunnar um loðnu 2023/2024

Menningar- og viðskiptaráðherra
Upplýsingaöflun vegna sölu á Icelandic Water Holdings hf. til erlendra fjárfesta

Utanríkisráðherra
1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2022 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið), nr. 191/2022 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi), nr. 17/2023 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 50/2023 um breytingu á V. viðauka (Frjáls för launþega) og VIII. viðauka (Staðfesturéttur) við EES-samninginn
2)Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics