Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Stuðningur við endurbyggingu Miðgarðakirkju í Grímsey

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra
Fyrirkomulag á landamærum: staðan og næstu skref 

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Covid-faraldurinn; staða efnahagsaðgerða

Heilbrigðisráðherra
1) Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna COVID-19
2) Bólusetningar barna 5-11 ára í nágrannaríkjum

Fjármála- og efnahagsráðherra 
1) Ársskýrsla ríkisfyrirtækja 2020
2) Frumvarp til laga um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði

Innanríkisráðherra
Lausn frá embætti dómara

Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra 
Öryggismál í íslenskri ferðaþjónustu 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics