Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 145/2018, um veiðigjald (framkvæmd fyrninga)

Utanríkisráðherra 
Staðfesting tæknilegra ákvarðana um breytingu á upprunareglum fríverslunarsamninga

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / utanríkisráðherra
Alþjóðlegar viðræður um gerð samnings um plast og plastmengun

Mennta- og barnamálaráðherra
Tillögur að aðgerðum til að fjölga nemendum í starfsnámi 

Dómsmálaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr.90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)
2)Mælaborð yfir stjórnarfrumvörp á þingmálaskrá


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics