Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. janúar 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Starfshópur um landshlutaskiptingu stjórnsýslunnar
2) Ráðstafanir vegna COVID-19

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2021
2) Verk- og tímaáætlun fjárlaga- og áætlanagerðar á árinu 2021
3) Langtímaatvinnuleysi áskorun næstu missera

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Ferðaábyrgðasjóður - frestun gjalddaga

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics