Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Iðnaðarráðherra

Skýrsla ráðgjafahóps um leiðir til að bæta raforkuöryggi á Vestfjörðum

Velferðarráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, með síðari breytingum

2) Frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni og lyfjalögum - flutningur leyfa og undanþágna frá ráðuneyti til Lyfjastofnunar og heimildir til gjaldtöku

Mennta- og menningarmálaráðherra

1) Menningarstefna í mannvirkjagerð

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um almenningsbókasöfn - gjaldtökuheimildir í lögum um almenningsbókasöfn

Utanríkisráðherra

1) Greinargerðir um sjávarútvegsmál vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að ESB

2) Jarðskjálfti á Nýja-Sjálandi

Innanríkisráðherra

Minnisblað um þjóðaratkvæðagreiðslu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Frumvarp til laga um breyting á lögum um Hagþjónustu landbúnaðarins, lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, ábúðarlögum, og lögum um búfjárhald

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics