Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2010

 Forsætisráðherra

Skýrsla nefndar sem skipuð var samkvæmt bráðabirgðaákvæði III. við lög nr. 58/2008 um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði.

Forsætisráðherra, dómsmála- og mannréttindaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Staða mála vegna goss í Eyjafjallajökli.

Fjármálaráðherra

Fjármögnun lífeyrissjóða á viðhaldi eigna opinberra aðila

Fjármálaráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra

Starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs yfirtekin af nýjum fjármálafyrirtækjum

Félags- og tryggingamálaráðherra

Minnisblað um atvinnuástandið í mars 2010

Fjármögnun sumarstarfa fyrir námsmenn og átaksverkefna opinberra stofnana vegna atvinnuleitenda

Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics