Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftslagsmála
2) Þingsetning 151. löggjafarþings 1. október nk.
3) Starfsáætlun Alþingis 2020-2021 (151. löggjafarþing)
4) Frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna
5) Frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Uppbygging skapandi smiðja (FabLab) og nýsköpun um land allt

Mennta- og menningarmálaráðherra
Kennslufyrirkomulag í framhaldsskólum haust 2020 - hlutfall fjarnáms/staðnáms

Heilbrigðisráðherra
COVID-19 – takmarkanir á höfuðborgarsvæðinu frá og með 18. september 2020. Minnisblað sóttvarnalæknis, dags. 17. september 2020

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics