Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Undirbúningur fyrir rýmri reglur um komur ferðamanna 15. júní 2020
2) Breytingar á lagaumhverfi Vísinda- og tækniráðs

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Þjóðhagsreikningar á fyrsta ársfjórðungi 2020
2) Nýjustu vísbendingar um efnahagsumsvif

Félags- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán)

Mennta- og menningarmálaráðherra
Stefna um menntun barna og ungmenna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn

Heilbrigðisráðherra
Tillögur sóttvarnalæknis varðandi sýnatöku við landamæri

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics