Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Tillögur að breytingum við 3. umr.frumvarps til fjárlaga 2023

Utanríkisráðherra
1)Staðfesting Evrópusamnings um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri
2)Staðfesting á breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
3)Staðfesting tæknilegra ákvarðana sameiginlegu nefndanna undir útgöngusamningi við Bretland og fríverslunarsamningi milli Íslands, Liechtenstein, Noregs og Bretlands

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Tillaga til þingsályktunar um myndlistarstefnu
2)Starfshópur um fjölmiðlamarkaðinn og stöðu einkarekinna fjölmiðla


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics