Hoppa yfir valmynd

Aukaúthlutun styrks til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Um er að ræða aukaúthlutun.

Athygli er vakin á að umsóknarfrestur er til 1. desember 2023.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerfi matvælaráðuneytisins.
Í nautgriparækt eru styrkhæf þau verkefni sem talið er að styrki íslenska nautgriparækt og fela í sér rannsóknir og þróunarverkefni.

Umóknir berist á Afurð.

Senda má fyrirspurnir vegna nánari upplýsinga á [email protected]


Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics