Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 
Skýrsla nefndar um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fólks með geðrænan vanda

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Tillögur vegna fjármálaáætlunar í ljósi þenslu í hagkerfinu
2) Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum nr. 88/2005, með síðari breytingum (niðurfelling tolla á vöru sem upprunin er í Úkraínu)

Utanríkisráðherra 
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júní 2022

Matvælaráðherra
Skýrsla um blóðmerahald


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics