Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Skimanir á landamærum – staða undirbúnings

Fjármála- og efnahagsráðherra
Stimpilgjöld hjúkrunarheimilisins Eirar vegna eignatilfærslu öryggisíbúða í sér rekstrarfélag

Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Endurbygging á núverandi flugstöð á Reykjavíkurflugvelli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Áhrif hruns ferðaþjónustu vegna COVID-19 á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu

Heilbrigðisráðherra
Breytingar á takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Félags- og barnamálaráðherra
Staðan hjá Vinnumálastofnun vegna aukins atvinnuleysis

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Opnun landamæra; staða og framkvæmd í einstökum ríkjum 15. júní

Mennta- og menningarmálaráðherra
Sértæk námsúrræði sumar 2020


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics