Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. apríl 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Kjarnamarkmið í tengslum við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar og lög um opinber fjármál
2) Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands

Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
 Undirbúningur og gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum til 2030

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Betri ríkisrekstur
2) Uppkaup  á erlendum skuldabréfum ríkissjóðs
3) Staða fjármögnunar Vaðlaheiðarganga

Dómsmálaráðherra
 100 ára afmæli Hæstaréttar

Utanríkisráðherra
 Sýrland og atburðir næturinnar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics