Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 18. júní

Dómsmála- og mannréttindaráðherra

Þyrlurekstur Landhelgisgæslunnar næstu misserin

Heilbrigðisráðherra

Minnisblað um áætlaðan kostnað heilbrigðisþjónustunnar vegna eldgosanna í Eyjafjallajökli

Félags- og tryggingamálaráðherra

1) Staða sterfsendurhæfingarmála

2) Fjölgun námsplássa einstaklinga fyrir hugverksfyrirtæki

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Minnisblað vegna dóma Hæstaréttar um gengistryggð lán

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics