Hoppa yfir valmynd

Úttekt á afurðastöðvum

Úttekt á afurðastöðvum 2018 - KPMG - mynd

Í febrúar 2018 gerði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið samning við ráðgjafasvið KPMG, að undangengnu útboði, um að gera úttekt á virðiskeðju afurðastöðva. Tilgangur úttektarinnar var að gera greiningu á kostnaði við slátrun, sölu og dreifingu sauðfjárafurða þannig að finna megi leiðir sem gætu leitt til lækkunar á sláturkostnaði og aukinnar hagræðingar í greininni, bændum og neytendum til hagsbóta.

KPMG hefur nú skilað skýrslu sinni um málið og má sjá hana hér að neðan.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics