Hoppa yfir valmynd

Menntastefna 2030: Skýrsla OECD um innleiðingu menntastefnu

Á vormánuðum 2020 hófst samstarf mennta- og menningarmálaráðuneytis og Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í tengslum við mótun og innleiðingu nýrrar menntastefnu. Stofnunin hefur gefið út skýrslu um verkefnið sem byggir á matslíkani sem OECD vinnur með þegar stofnunin liðsinnir í verkefnum sem þessum, greiningu á gögnum um Ísland og viðtölum við fulltrúa íslenskra hagsmunaaðila. Um var að ræða umfangsmikla rýnivinnu sem nýtast mun þegar unnið er að fyrstu aðgerðaáætlun og við innleiðingu nýrrar menntastefnu.

Tags

4. Menntun fyrir öll

Heimsmarkmiðin

4. Menntun fyrir öll

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics