Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Sektargreiðsla Íslandsbanka vegna sölu á hlut í Íslandsbanka í mars 2022

Innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Undirritun viljayfirlýsingar vegna nýrrar tækni við gerð jarðganga 

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023

Heilbrigðisráðherra
Samningar við sérgreinalækna

Dómsmálaráðherra
Tímabundin fjölgun stöðugilda hjá kærunefnd útlendingamála

Utanríkisráðherra
1)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 5. júlí nk.
2)Stríðið í Úkraínu - nýjustu vendingar



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics