Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2022


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2022

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra
Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2022

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til fjárlaga 2023 – tillögur að breytingum við aðra umræðu

Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019 (úrbætur á póstmarkaði)

Matvælaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (orkuskipti)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta)
4) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda)

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra 
Staða og árangur eftir 27. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna

Utanríkisráðherra
1) Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja
2) Staða mála í Úkraínu til ríkisstjórnar Íslands og utanríkismálanefndar Alþingis
3) Sérstök umræða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um Íran

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics