Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 6. janúar 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Framhald vinnu við endurskoðun stjórnarskrár – til upplýsinga

Fjármála- og efnahagsráðherra
Þróun kaupmáttar heimilanna 2023

Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra
Fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila

Heilbrigðisráðherra
COVID-19 - Staða og horfur

Innviðaráðherra 
Samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar á grundvelli rammasamnings um aukið framboð íbúðarhúsnæðis 2023 – 2032

Menningar- og viðskiptaráðherra 

Neytendamarkaðssetning fyrir áfangastaðinn Ísland

Utanríkisráðherra
1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins 
2) Fullgilding viðbótarbókunar við samninginn um tölvubrot, þar sem verknaðir sem lýsa kynþátta- og útlendingahatri og framdir eru með því að hagnýta tölvukerfi, eru gerðir refsinæmir
3) Fullgilding bókunar um breytingu Evrópuráðssamnings um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics