Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. nóvember 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
    Minnisblað um fyrstu áfangaskýrslu vinnuhóps um eftirlitsstofnanir

Fjármála- og efnahagsráðherra
    Tillögur vegna 2. umræðu frumvarps til fjáraukalaga fyrir árið 2014

Utanríkisráðherra
    Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics